Körfuknattleiksdeild Tindastóls er iðin við kolann
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
18.07.2025
kl. 11.55
Í nýrri tilkynningu segir: „Tindastóll styrkir kvennaliðið.
Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur samið við Oceane Konkou, fransk-kanadískan framherja. Martin þjálfari segir Oceane vera þekkta fyrir hraða, varnarleik og að vera góð þriggja stiga skytta, eiginleika sem munu styrkja liðið verulega fyrir komandi tímabil. „Hún er að spila í Ástralíu núna og stendur sig mjög vel, við hlökkum mikið til að fá hana til liðsins“
Meira